Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Calm andlitskremið frá J&L Naturals er fyrir vandamála húð og óróa í húð.
Eingöngu náttúruleg og hrein innihaldsefni sem leysa upp umfram olíu og koma jafnvægi á olíuframleiðslu húðarinnar. Hjálpar til við að fyrirbyggja bólumyndun og útbrot og er græðandi. Eru einnig með mikla andoxandi og bólgueyðandi sem og sveppa-, og bakteríudrepandi eiginleika og vernda húðina fyrir áhrifum umhverfis og mengunar.
Notkun:
Berðu þunnt lag á raka húð og nuddaðu kreminu létt og vel inn í húðina. Gott er að bera kremið á húðina 1-2 á dag eða oftar eftir þörfum.
Geymist á þurrum og köldum stað í 12 mánuði eftir opnun.
Umbúðir: Pappi. Einfaldlega settur beint í endurvinnslutunnuna þegar kremið klárast!
Magn: 45ml
Ingredients:
Shea Butter, Grapeseed Oil, Candelilla Wax, Babassu Oil, Hemp Seed Oil, Extra Virgin Olive Oil, Rosehip Oil, Tea Tree Essential Oil, Lavender Essential Oil
Vöruflokkar: 20% afsláttur, Andlit, Andlitskrem, Grænir Dagar, Húð og hreinlæti, J&L Naturals, Nýjar vörur, Nýtt
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.