Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Aftershave kremið frá J&L Naturals róar og sefar húðina eftir rakstur, eingöngu með náttúrulegum og hreinum innihaldsefnum. Húðin verður skilkimjúk og án allra óþæginda, útbrota og verður ekki upphleypt.
Notkun: Berðu þunnt lag á nýrakaða og raka húðina og nuddaðu kreminu létt og vel inn í hana. Gott er að bera kremið á húðina 1 sinni á dag eða oftar eftir þörfum.
Minna gerir meira af kreminu og ef þér finnst húðin of feit þá má "dúmpa" létt yfir húðina með klút.
Geymist á þurrum og köldum stað í 12 mánuði eftir opnun.
Aftershave kremið er vegan. Geymið á þurrum og köldum stað í allt að 12 mánuði eftir opnun.
Umbúðir: Pappi. Einfaldlega settur beint í endurvinnslutunnuna þegar kremið klárast!
Magn: 44 gr
Kemur í tveimur ilmum:
Lemongrass & Clove ilmkjarnaolíur
Rosemary & Cedarwood ilmkjarnaolíur
Innihaldsefni:
Shea Butter, Grapeseed Oil, Candelilla Wax, Babassu Oil, Hemp Seed Oil, Extra Virgin Olive Oil, Rosehip Oil
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.