Redecker

Hundabursti

Plastlaus hundabursti úr vaxbornu beyki. Burstinn er með tveimur hliðum, önnur með grófum trépinnum og hin með fínum hárum úr plöntutrefjum. Hundar elska þennan bursta.

Ekki má gleyma hundasjampóinu sem gerir feldinn heilbrigðan og glansandi fínan.

Stærð: 23,5 cm