Redecker

Hrísgrjónaspaði - úr ólífuvið

Hrísgrjónaspaði úr olíubornum ólífuvið er stór og flöt skeið sem auðveldar að vinna með og bera fram hrísgrjón.

Ólífuviður er ekki bara einstaklega fallegur viður heldur er hann harðgerður og endingargóður. Hátt olíuinnihald gerir hann vatnsfráhrindandi og staman. 

Ekki er mælt með að setja áhöld úr ólífuvið í uppþvottavél. Best er að þvo upp í höndunum og láta þorna. Annað slagið er gott að bera ólífuolíu eða sólblómaolíu á áhöldin og leyfa þeim að þorna.

Stærð: 15,5 cm.