Þennan litla bursta er hægt að nota til að hreinsa hár úr raksköfunni eða til að taka burt laus hár úr skegginu eftir rakstur.
Burstinn er gerður úr olíubornu beyki og hár úr trefjum. Plastlaust.
Stærð: 7,5 cm
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug