Kjörið fyrir þurrt og litað hár. Inniheldur shea- og kakósmjör auk mönduolíu og jojoba og er því fullvopnað þegar kemur að því að veita hárinu raka og mýkt. Nuddið sápunni í hárið og leyfið að vera í nokkrar mínútur áður en hún er skoluð vel úr. Þú gætir þurft að skola tvisvar til að ná henni alveg úr hárinu, hárskol úr ediki kemur sér vel hér. Sápuna má að sjálfsögðu líka nota sem líkamsápu.
120 g. Vegan.
Innihaldsefni: Kókosolía, laxerolía, olífuolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, vatn, glýserín, þrúgukjarnaolía, repjuolía, möndluolía, shea smjör, kakósmjör, hveitikímolía, kókosmjólk, kanill, appelsína, vanilla, ylang ylang, benzyl alcohol, benzyl salicylate, eugenol, geraniol, isoeugenol, benzyl, benzonate, citronellol, linalool, cinnamal, coumarin, citral, limonene
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug