Handgerð og náttúruleg hársápa í föstu formi sem inniheldur meðal annars lavender og rósmarín. Nærandi fyrir hársvörð og kemur í veg fyrir þurrk.
Sápuna má nota jafnt í hár, líkama og andlit.
Þyngd: 120 g
Innihaldsefni:
Kókosolía, ólífuolía, bifurolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, vatn, repjuolía, avocado olía, lavender, rósmarín, geraniol, limonene, linalool, alkanna rótarduft.
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug