Nordic Angan

Nordic Angan Hársápustykki með íslensku blóðbergi

Einstaklega nærandi og mýkjandi hársápa með náttúrulegum olíum fyrir hárið s.s. avokadóolíu og castorolíu og mildri Blóðbergs angan. Sápan er vegan, án parabena, sls og plasts og búin til á Íslandi.

Innihald: Ólífuolia, kókosolía, vatn, avókadóolía, lútur, castorolía, Blóðbergs angan, Ilmkjarnaolía úr íslensku Blóðbergi.