Fyrir venjulegt og feitt hár.
Ilmar af safaríkum grænum eplum. Sumarlegur og ferskur ilmur fyrir hárið!
Innihaldsefni:
Kókosolía, aldinkjöt af ferskum grænum eplum, epla edik, castor olía, kaldpressuð lífræn jójóba olía, sætmöndluolía, lífrænt óunnið shea smjör, lífræn kaldpressuð hampfræjaolía, lífrænt óunnið kakósmjör, kaolin leir, bergamot ilmkjarnaolía, epla ilmolía.
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug