Handgert og náttúrulegt hársápustykki með jurtum samkvæmt hinum aldagömlu ayurveda fræðum og hafa verið notaðar til hármeðferða. Amla, sopanut, shikakai og Methi duft hafa verið í bleyti í ólífuolíu í tvær vikur. Einnig hefur Neem olíu og Aloe vera geli verið bætt við blönduna sem stuðlar að heilbrigðu hári og hársverði, glansandi og vel nærðu hári.
Nuddið hársápustykkinu á milli handa og látið freyða og notið eins og hársápu/sjampó. Gott er að leyfa sápunni að vera í hárinu í ca. 10 mínútur áður en hún er skoluð úr til að auka áhrif hennar.
Þyngd: 120 g
Innihaldsefni:Kókosolía, bifurolía, ólífuolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, , vatn, glýserín,þrúgukjarnaolía, repjuolía, apríkósukjarnaolía, neem olía, shea smjör, aloe vera, sítróna, lime, lavender, may chang, spirulina, spínat duft,
linalool, limonene, citronellol, geranlol, citral, eugenol.
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug