Hársápustykki með Acai berjum

1.390 kr
Sæki umsögn...
  • Hársápustykki með Acai berjum
  • Hársápustykki með Acai berjum
  • Hársápustykki með Acai berjum

Hársápustykki með Acai berjum

1.390 kr
Sæki umsögn...

Acai berin vaxa á Amazon svæðinu í Norður-Brasilíu. Þau eru eftirsótt í matargerð en hafa einnig reynst vel við meðhöndlun á slitgjörnu og þurru hári. Þau styrkja hárið ásamt því að gefa því aukna mýkt. Ilmurinn er sætur og ávaxtakenndur.

Freyðið sápuna í höndunum og nuddið vel í hárið.  Gott er að leyfa sápunni að vera í hárinu í nokkrar mínútur áður en hún er svo skoluð vel úr.

120 g. Vegan.


Innihaldsefni: Kókosolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, olífuolía, laxerolía, vatn, glýserín, þrúgukjarnaolía, apríkósukjarnaolía, shea butter, acai ber, tangerine, sítróna, appelsína, may chang, limonene, linalool, citral, geranilol, citronellol

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug