Henna er náttúrulegt bætiefni sem styrkir hár og gefur því aukinn ljóma. Það breytir ekki hárlit en við langtímanotkun viðheldur það náttúrulegum rauðbrúna tónum. Gott er að leyfa sápunni að vera í hárinu í 10 mínútur áður en hún er skoluð úr til að auka þessi áhrif.
Hársápan inniheldur einnig shea og cocoa butter sem hefur mýkjandi og róandi áhrif á hár og hársvörð. Getur skilið eftir blett ef hún er látin liggja blaut á yfirborði en litar ekki húð
120 g
Innihaldsefni: Kókosolía, ólífuolía, laxerolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, vatn, repjuolía, shea, cocoa butter, Henna, avocado olía, may chang, sætappelsína, rósmarín, cedarwood, limonene, citral, geraniol, citronellol, eugenol
- Umsagnir
-
Umsagnir
Byggt á 1 review Skrifa umsögn
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug