Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Argan olía er framúrskarandi í hæfni sinni að næra hárið og er nákvæmlega það sem hún gerir í þessu hárnæringarstykki. Nærandi og rakagefandi.
Nuddaðu hárnæringarstykkinu yfir hárið og dreifðu því með að draga niður að hárendunum. Leyfðu hárnæringunni að vera í hárinu í ca 5 mínútur og skolaðu úr hárinu.
Auðvelt að bera í hárið, gerir það glansandi og silkimjúkt en um leið viðráðanlegt.
Þyngd: 45 gr
Innihaldsefni:
Lífræn argan olía frá Marokkó, óunnið shea smjör, BTMS-50 (unnið úr repjuolíu, baby mild detangler), cetyl alcohol. Ilmkjarnaolíur: basil og lime.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.