Hárnæringarstykkið með Neem olíu hentar fyrir viðkvæmustu húðgerðina og fyrir vandamál í hársverði eins og flösu, kláða og pirring.
Juliet Rose hannaði þetta hárnæringarstykki með úfið og krullað hár sitt til hliðsjónar og það virkar.
Þyngd: 45 gr
Innihaldsefni:
Extra virgin organic Neem oil, organic unrefined shea butter, BTMS-50, cetyl alcohol, (baby mild de-tangling agents).
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug