Moringa hárnæring fyrir venjulegt & þurrt hár, í pappaboxi

2.190 kr
Sæki umsögn...
  • Mena er netverslun með umhverfisvænar, hreinar, náttúrulegar og plastlausar vörur fyrir húð, hár og heimili
  • Mena er netverslun með umhverfisvænar, hreinar, náttúrulegar og plastlausar vörur fyrir húð, hár og heimili
  • Frábær, hrein og náttúruleg hárnæringa sem virkar. Plastlaust pappaboxið er flott og fer vel inni á baði. Geggjuð hárnæring sem gerir hárið mjúkt, flókalaust og glansandi. Fyrir þurrt og venjulegt hár.

Moringa hárnæring fyrir venjulegt & þurrt hár, í pappaboxi

2.190 kr
Sæki umsögn...

Hárnæring sem er stútfull af krafti Moringa trésins. Moringa er magnað tré sem inniheldur mikið magn af vítamínum, steinefnum og próteinum. Moringa hárnæringin er sérstaklega gerð fyrir venjulegt og þurrt hár, gefur gljáa og raka um leið og hún nærir og dregur úr flóka. Ilmar af piparnyntu, sætri appelsínu og lime, það er mögnuð samsetning. 

Notkunarleiðbeiningar:
Notið hárnæringuna eftir venjulegan þvott með hársápustykkjunum okkar eða fljótandi hársápunni okkar. Settu hæfilegt magn í lófann og nuddaðu vel í hárið, leyfðu henni að vera í hárinu í eina mínútu eða svo. Lengur fyrir dýpri meðferð. Skolaðu vel úr hárinu. Til að fá enn meiri gljáa er gott að skola hárið með hárskoli úr eplaediki (engar áhyggjur lyktin af eplaedikinu fer strax!)

Varan inniheldur örlítið magn af samþykktu rotvarnarefni sem heitir Optiphen, sem er án formaldehýða og án parabena. Án rotvarnaefnisins myndi hárnæringin endast styttra en 3 vikur.

Hristist fyrir notkun. Passaðu að varan fari ekki í augun

Hárnæringin er plastlaus valkostur. Hindrið að vatn fari ofan í hárnæringuna.

Stærð: 250 ml.

Innihaldsefni
Aqua, Emulsifying Wax Nf, Prunus Amygdalus Oil (Sweet Almond Oil),  Triticum Vulgare (Wheatgerm Oil), Vegetable Glycerin, Moringa Oleifera Leaf And Powder, Mentha Piperita Oil (Peppermint), Citrus Sinensis Oil (Sweet Orange), Citrus Aurantifolia Oil (Lime) Geraniol, Limonene, Linalool, Citral, Eugenol, Citronellol, Isoeugenlol (Within The Essential Oils), Optiphen (Formaldehyde And Paraben Free Preservative)

  • Umsagnir

    Byggt á 1 review Skrifa umsögn

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug