Plastlaus hárbursti. Pinnarnir eru úr við og púðinn úr gúmmíi. Eitt gat í púðanum er án pinna til að leyfa loftflæði innan púðans.
100% niðurbrjótanleg vara, þessi mun ekki enda í landfyllingu sé hann settur í réttan flokk við þegar hann hefur þjónað sínu hlutverki til fulls.
100% vegan og sjálfbær hráefni.
Framleiddur í Þýskalandi
Stærð: 215 x 63mm
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug