Bohemia

Hammam handklæði - Miami

6.500 kr
Sæki umsögn...
  • Hammam handklæði - Miami
  • Hammam handklæði - Miami
  • Hammam handklæði - Miami

Bohemia

Hammam handklæði - Miami

6.500 kr
Sæki umsögn...
6.500 kr

Miami hammam handklæðin frá Bohemia eru ofin í Tyrklandi, með handhnýttu kögri. Þau eru notuð eins og venjuleg handklæði og svo eru líka hægt að sveipa þeim um sig eins og sjali eða nota sem teppi í pikknikkið. Handklæðin eru rakadræg, þunn og létt og eru því tilvalin í ferðalagið.

Handklæðin eru úr 100% bómull og fást í kolagráu og túrkís.

Stærð: 180 x 100 cm.

HandgertNáttúrulegt

  • Áður en handklæðið er notað í fyrsta skiptið er gott að þvo það á 30°C. Það má setja það á lágan hita í þurrkara en við mælum með að það sé ekki þurrkað til fulls í þurrkara, heldur hengt rakt upp til þerris.

    Eftir að handklæðið er komið í notkun má þvo það á 30 - 60°C. 

    Notið ekki mýkingarefni.

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug