Grums kaffiskrúbbur fyrir líkama

3.790 kr
Sæki umsögn...
  • Grums kaffiskrúbbur fyrir líkama
  • Grums kaffiskrúbbur fyrir líkama
  • Grums kaffiskrúbbur fyrir líkama
  • Grums kaffiskrúbbur fyrir líkama

Grums kaffiskrúbbur fyrir líkama

3.790 kr
Sæki umsögn...

Grums kaffilíkamsskrúbburinn er gerður úr notuðum lífrænum kaffikorgi og hreinum náttúrulegum hráefnum. Húðmeðferð með skrúbbnum gefur þér milda en djúpa hreinsun, fjarlægir dauðar húðfrumur og húðin verður mjúk og nærð. Eykur blóðflæði og dregur úr bólgum. 100% án óþarfa aukaefna eins og parabena, þalata, kemískra ilmefna og litarefna.

Notkunarleiðbeiningar:
Notaðu kvölds eða morgna 1-2 í viku. Nuddaðu varlega í létta hringi. Á mjög þurrum svæðum má leyfa skrúbbnum að vera í nokkrar mínútur. Skolaðu varlega með volgu vatni og jafnvel skvettu af köldu vatni í lokin.

Varan er vegan og ekki prófuð á dýrum.
Magn: 200 ml.
Umbúðir eru úr bio-plasti gert úr sykurreyr, "I'm green" vörumerkið. Endurvinnanlegar.

Innihaldsefni:
Sólblómafræolía (Helianthus Annuus Seed Oil), lífrænn kaffikorgur (Coffea Arabica/Robusta Seed Powder), glýserín unnið úr kókosolíu, Caprylic/Capric Triglyceride unnið úr kókosolíu, sætmöndluolía (Prunus Amygdalus Dulcis Oil), vatn, sucrose Laurate (blanda af sykri úr ávöxtum og grænmeti og lauric acid fitusýrur), Stearic acid (stearate) (blanda af sykri úr ávöxtum og grænmeti og stearic acid fitusýrum úr kakósmjöri og sheasmjöri, Sucrose Palmitate (blanda af sykri úr ávöxtum og grænmeti og palmitic acid fitusýrur), Glyceryl Caprylate (unnið úr grænmetisolíum).

 

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug