Benja

Benja - Förðunarhreinsir 50 ml

Förðunarhreinsirinn inniheldur 100% hreinar Jojoba- og möndluolíu sem innihalda A, B og E vitamín frá nátturunnar hendi og góðum fitusýrum. Olían inniheldur einnig selen, kopar, sink og króm, kísil og joð. Náttúruleg andoxunarefni eru í olíunni og gefur húðinni djúpan raka ásamt að næra, mýkja og styrkja hana. Jafnar út pH gildi húðar sem hjálpar til við að koma jafnvægi á hormóna húð, feita húð og bólótta húð.

Nuddið olíunni á þurrt andlitið og augnhár, þrífið af með blautri margnota andlitsskífu eða þvottapoka

Ilmkjarnaolíur: Sandalwood, Rose, Rosewood

Varúð: almenn ef óþol er fyrir innihaldsefnum.