Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Förðun augnbrúnanna er lokaskrefið í augnförðun og er punkturinn yfir i-ið. Í þessu skrefi er skerpt á náttúrulegri bogadreginni línu augnbrúnanna og er augnbrúnapúðrið frá Zao Make-Up auðvelt í notkun. Gerir augabrúnirnar þéttari og einnig hægt að lengja augnbrúnalínuna.
Litir:
260 - Blond
261 - Ash Blond
Við mælum með að nota bursta #712 Duo Eyebrow Brush eða #706 Angled Brush til að ná sem fallegustu blönduninni.
100% náttúruleg vara, lífræn og vottuð vegan.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.