Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Mena - náttúrulega fyrir heimilið & þig
Leyndarmálið að förðun sem endist allan daginn er augnprimer.
Þessi kremaði augnprimer er það fyrsta sem sett er á húðina áður en farði er settur. Hann festir förðunina og gerir litina skýrari.
Auðvelt að bera á augnlokið með fingrinum og undirbúa augun fyrir förðun. Lýsir augnlokið svo litirnir af augnskuggunum verða ýktari. Inniheldur ríkulegt magn af Carnauba vaxi sem verndar augnlokin.
Úr 100% náttúrulegum hráefnum, þar af 50% hráefna lífrænt ræktuð.
Varan er vegan.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.