Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Qwetch drykkjarflöskurnar eru hágæða vara með einstakri einangrunarhæfni.
500 ml. flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 24 tíma og heitum í allt að 12 tíma. Tappinn er lekaheldur og einnig úr ryðfríu stáli með polypropolyene (PP 5) þéttingu. Aðeins stálið kemst í snertingu við vökvann og hefur ekki áhrif á bragðgæði drykkjarins.
Flöskurnar eru framleiddar úr tveimur lögum af ryðfríu stáli.
Litur ytrabyrðis flöskunnar er þannig að hann heldur sér mjög vel og skrapast ekki af við daglega notkun. Flaskan heldur því upprunalegu útliti vel og lengi.
Efni: Ryðfrítt stál (18/8 (304)).
Þyngd: 300 gr.
Stærð: 26,5 cm á hæð x 7 cm. þv.
Þvottur: Handþvottur í heitu sápuvatni
Ábyrg, sjálfbær framleiðsla
Pökkun: Þunnur kassi
Framleitt í Kína
Notkunarleiðbeiningar:
Vöruflokkar: allar vörur, Drykkir, Eldhúsið, Flöskur, Nesti & Drykkir, Qwetch
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.