Ferskt bragð af myntu og salvíu - með flúor - endurnýtanleg glerkrukka - vottuð náttúruleg hreinlætisvara.
Hydrophil tannkremstöflurnar eru frábær valkostur og viðbót við plastlausa tannhirðu. Ljúffengt og ferskt bragð af myntu og salvíu, andardrátturinn helst ferskur og tennurnar fá góða umhirðu sem er algerlega náttúruleg.
NCS vottun (Natural Cosmetic Standard) tryggir að tannkremstöflurnar innihalda ekkert örplast, paraben, sílikon, PEGs eða þalöt.
Magn: 130 stk
Umbúðir: Endurvinnanlegt gler og ál
Innihald:
Microcristalline Cellulose, Sodium Bicarbonat, Xylitol, Silica, Citric Acid, Magnesium Stearate, Sodium Lauroyl Glutamate, Xanthan Gum, Sodium Fluoride, Aroma Mentha Piperita, Aroma Monkfruit Extract, Aroma, Salvia Extract.
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug