Brauðið geymist vel í brauðpokanum frá Eco Snack Wrap. Auðvitað má geyma flest ef ekki öll matvæli í pokanum eins og grænmeti og ávexti. Pokinn má fara í kæli og frysti.
Brauðpokinn er léttur og sterkur úr 100% hampi með húð sem brotnar niður án skaðlegra áhrifa á umhverfið.
Brauðpokinn dugar ekki bara í eitt ár heldur mörg ár og það má þvo hann í höndunum jafnt sem þvottavél eða uppþvottavél.
Án eiturefna, án BPA, PVC, þalata og þungamálma.
Stærð: 34 x 40 cm (cirka)
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug