Benja

Benja - Verkja og gigtarolía 120 ml

Er unnin úr 100% hreinni Jojobaolíu sem inniheldur A, B og E vítamín frá náttúrunnar hendi og góðum fitusýrum. Olían inniheldur einnig selen, kopar, sink, króm, kísil og joð. Náttúruleg andoxunarefni eru í olíunni og gefur húðinni djúpan raka ásamt að næra, mýkja og styrkja hana.

Olían hefur verkja- og bólgustillandi eiginleika, örvar blóðflæði, róar húðina, kælir, græðir, styrkir, linar vöðva- og liðverki. Olían er einnnig mjög góð á bólur og þrota. Gott er að bera olíuna á staðbundna verki og hefur reynst vel fyrir einstaklinga sem eru með vefjagigt, verki í liðum, vöðvabólgu eða vöðvaverki.

Olían er frábær til að nota í baðvatnið eða bera á staðbundna verki eftir sturtu.

Berið á verkjasvæðið og nuddið vel inn í raka húðina.

Ilmkjarnaolíur: Lavender, Peppermint, Eucalyptus, Cajeput og Cedarwood.

 Varúð: Notist ekki á meðgöngu eða fyrir börn undir 10 ára.  Annars almenn ef óþol er fyrir innhaldsefnum.