Bambus palletturnar frá Zao Make-up er til í tveimur stærðum. Hægt er að setja saman sína eigin pallettu með uppáhaldslitum og förðunarvörum eins og augnskugga, fastan farða, fast púður, shimmer, sólarpúður og kinnalit. Ef þú vilt setja förðunarvörunar beint í pallettuna þá er nóg að kaupa áfyllingu af vörunni sem er ódýrara í innkaupum.
Segull er í pallettunum sem halda uppáhaldsvörunum á sínum stað.
Áfyllingar í palletturnar: Augnskuggar mattir, augnskuggar pearly, fast púður, fastur farði, ljómapúður (shimmer), ljómapúður Duo, sólarpúður, kinnalitur.
Stærðir:
Lítil palletta: 13 x 7,5 x 1,7 cm.
Stór palletta: 19 x 18,3 x 1,7 cm
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug