Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Nú getur þú keypt eitt stykki af andlitsskífu til að prófa eða til að bæta í safnið.
Margnota andlitsskífa úr bambus eru mjúk, endingargóð og gera okkur kleyft að forðast einnota bómullarskífur í plastumbúðum.
Notkun:
Bleyttu skífurnar og nuddaðu húðina létt í hringi. Skífurnar má nota einar og sér eða með uppáhalds sápunni þinni, hreinsikremi eða andlitskremi.
Gott er að skola skífuna með vatni og sápu á milli notkunar.
Niðurbrjótanlegt og endurvinnanlegt.
Þvermál: 7,5 cm
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.