Baðbomba - endurnærandi með furu og May Chang

990 kr
Sæki umsögn...
  • Baðbomba - endurnærandi með furu og May Chang

Baðbomba - endurnærandi með furu og May Chang

990 kr
Sæki umsögn...
Endurnærandi og handgerð baðbomba. Án allra eiturefna og ilmgjafinn er eingöngu frá ilmkjarnaolíum. Ilmurinn er algjör dásemd og einkennist af furu og May Chang olíum. Tilfinningin er vellíðan, endurnæring og hreinsandi. Baðbomban inniheldur einnig kókosolíu og olífuolíu sem gefur húðinni mýkt og raka. 
Einfaldlega setjið bombuna í baðvatnið og svo er bara að njóta!
Innihaldsefni: Matarsódi, sítrus, epsom salt, ólífuolía, kókosolía, nornahesli, moringa, fura, maychang
  • Umsagnir

    Byggt á 1 review Skrifa umsögn

Lítil fjölskyldufyrirtæki

Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón

Vistvænni lífstíll

Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi

Bestu vörurnar

Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug