Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Notaleg augnhvíla úr dásamlega mjúku bambus efni sem er fyllt með lavender og hrísgrjónum.
Leggstu niður, náðu slökun og finndu náttúrulegt innihald augnpúðans mótast mjúklega að útlínum augnsvæðis þíns með þægilegri þyngd. Róar, endurnærir og mýkir augnsvæðin á meðan mildur ilmurinn af lavender dýpkar slökunina.
Hannað til að passa þægilega um höfuðið með stillanlegri teygju.
Róandi | Með ilmi | Moso bambus
Notkun:
Hægt að nota sem volga og slakandi augnhvílu eða sem kælandi og hressandi.
Köld augnhvíla: Settu í kæli eða frysti þar til óska hitastigi hefur náð. Leggstu fyrir og settu augnhvíluna yfir augun og stilltu bandið og leyfðu augnhvílunni að virka með sínum náttúrulegu töfrum!
Volg augnhvíla: Taktu ytra efnið af og settu innra stöffið inn í örbylgjuofn. Hitaðu á fullum krafti: 650 watt, Cat-B í 50 sekúndur, 850 watt, Cat-C í 40 sekúndur.
Mál: L=20 cm, B=9,5 cm, D=1,5 cm
Þyngd: 151 gr
Efni: 60% bambus, 40% bómull
Fylling: hrísgrjón og lavender
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.