Organics by Sara

Organics By Sara - Augnfarðahreinsir

Mild olía sem hreinsar maskara og augnskugga á árangursríkan hátt án þess að skilja eftir klístur. Innihaldið hentar mjög vel fyrir þunna húðina í kringum augun. Augnfarðahreinsirinn leysir upp allar gerðir maskara, einnig vatnsheldan. Olían er án ilmefna sem hentar mjög vel fyrir augnsvæðið.

Setjið olíuna á raka bómullarskífu. Þarf ekki að skola á eftir.

Olíuna er hægt að nota á fleiri en einn hátt - fullkomin sem létt andlitsolía fyrir bólótta húð, sem líkamsolía og sem húðdropar (serum) fyrir augnsvæðið. Ég nota hana alltaf eftir sturtu og á ferðalögum þegar takmarka þarf farangur.

100 ml.

Innihaldsefni:
Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Brassica napus (rape) seed oil, Carthamus tinctorius (safflower) seed oil.

Öll innihaldsefni eru vottuð lífræn og vegan.