Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Mild olía sem hreinsar maskara og augnskugga á árangursríkan hátt án þess að skilja eftir klístur. Innihaldið hentar mjög vel fyrir þunna húðina í kringum augun. Augnfarðahreinsirinn leysir upp allar gerðir maskara, einnig vatnsheldan. Olían er án ilmefna sem hentar mjög vel fyrir augnsvæðið.
Setjið olíuna á raka bómullarskífu. Þarf ekki að skola á eftir.
Olíuna er hægt að nota á fleiri en einn hátt - fullkomin sem létt andlitsolía fyrir bólótta húð, sem líkamsolía og sem húðdropar (serum) fyrir augnsvæðið. Ég nota hana alltaf eftir sturtu og á ferðalögum þegar takmarka þarf farangur.
100 ml.
Innihaldsefni:
Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Brassica napus (rape) seed oil, Carthamus tinctorius (safflower) seed oil.
Öll innihaldsefni eru vottuð lífræn og vegan.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.