Mýkjandi og arómatísk andlitsolía með blöndu af lífrænum, kaldpressuðum olíum sem hjálpa til við að binda raka í húðinni. Þessi olía hegðar sér eins og einskonar varnarskjöldur fyrir húðina ásamt því að auka mýkt hennar og teygjanleika. Ilmurinn blómlegur af lavender, patchouli og rose geranium.
Nuddið 3-5 dropum á raka húðina. Má nota kvölds og morgna.
Andlitsolía er eins og ofurfæða fyrir húðina. Ég elska að dekra við húðina mína, vitandi að það hjálpar húðinni að ná rakajafnvægi og vernda fyrir utanaðkomandi áhrifum.
30 ml.
Innihaldsefni:
Olea europaea (olive) fruit oil, Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Prunus armeniaca (apricot) kernel oil, Lavandula angustifolia (lavender), Pogostemon cablin (patchouli), Pelargonium graveolens (geranium), linalool*, limonene*, geraniol*, citronellol*, eugenol*, cinnamal*.
*Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía.
Innihaldsefni eru vottuð lífræn og vegan.
- Umsagnir
Lítil fjölskyldufyrirtæki
Við bjóðum vörur frá litlum fyrirtækjum sem framleiða vörur sínar af hugsjón
Vistvænni lífstíll
Allar vörur hjá Mena eru þróaðar með umhverfið í öndvegi
Bestu vörurnar
Hér eru aðeins vörur sem við höfum sjálf prófað og getum mælt með af heilum hug