Benja

Benja - Andlitsolía 30 ml

Andlitsolían frá Benja inniheldur 100% hreina arganolíu sem er sérstaklega rík af E vítamíni og góðum fitusýrum. Nærir, endurnærir og hleypir nýju lífi í þreytta húð, bólgueyðandi og verkjastillandi. Hefur góð áhrif á myndun kollagen og elastin sem heldur húðinni unglegri og viðheldur teygjanleika hennar.

Ilmkjarnaolíur
Frankincense: Vinnur gegn öldrun húðarinnar.
Yarrow: Vinnur gegn öldrun húðarinnar t.d. öldrunarblettir minnka og jafnvel hverfa.
Sandalwood : Minnkar bólgur og dregur úr kláða.
Rose: Minnkar háræðaslit, þrota og hrukkur. Endurnýjar húðina.
Rosewood: Góð á bólur og þurra húð. Minnkar hrukkur.

Dekur fyrir andlitið og aðeins þarf 3-4 dropa á andlit og háls.
Berið á húðina kvölds og morgna.
Skemmir ekki förðun ef borin er undir farða.

Varúð: almenn ef óþol er fyrir innihaldsefnum.