Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Kryddaður, viðarilmur.
Marjoram olían var mikið notuð af Grikkjum til forna í ilmefni og lyf. Er mest notuð nú til dags í ilmi.
Blandast dásamlega með rósmarín og kamillu ilmkjarnaolíum.
Marjoram ilmkjarnaolíuna má nota í diffuser (heimilisilmi), nuddolíu, í gufu og í baðið. Olían hentar einnig vel til að gefa þvotti ilm, til dæmis með sápuskeljunum sem við hjá Mena notum allar fyrir okkar þvott og bjóðum upp á hér á síðunni.
Athugið að ilmkjarnaolíur eru ekki bornar beint á húð heldur er þeim blandað saman við aðrar hlutlausar olíur eða krem í litlu magni.
Innihald 10 ml.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.