Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11

0

Karfan þín er tóm

Amphora Aromatics

Amphora Aromatics - grunnolía hemp seed

Hemp seed olía er mjög rík af omega -3, -6 og -9 sýrum. Omega sýrurnar hjálpa við að minnka bólgur í húðinni. Hún er einnig rík af fitusýrum sem hjálpa við að gefa raka, mýkja og laga gamla og skemmda húð. Góð við exemi. Olían inniheldur einnig GLA, en það minnkar áhrif tengd ójafnvægi í hormónakerfinu, t.d. PMS, þunglyndi og pirringi. Útaf næringarefnunum, öflugu andoxunarefnunum og náttúrulegu mýkingunni, getur hemp seed olía hjálpað að bæta heilsu húðarinnar. Þú getur notað olíuna til að draga úr einkennum húðbólgu, exemi, psoriasis, bóla, og kláða í húðinni. Að nudda hausinn með olíunni í hárið gefur hárinu raka og styrkir hárið. Getur líka komið í veg fyrir alls kyns hárvandamál, s.s. þurran hársvörð, klápa og flösu.