Skýringar - óvottuð merki

Þar sem fyrirtækin sem framleiða vörurnar sem við seljum eru flest lítil og með litla framleiðslu hafa þau ekki öll fengið vottun á framleiðslu sinni. Flest eru fyrirtækin í ferli að fá þessar vottanir en til að einfalda ykkur að finna vörur sem þið viljið notum við okkar eigin merkingar:

Lifraent Framleitt úr lífrænum og/eða lífrænt ræktuðum hráefnum

Lifraent 90 Framleitt úr meira en 90% lífrænum efnum

Vistvaent Vistvænt

Vegan Vegan

Natturulegt Framleitt úr náttúrulegum hráefnum

handgert Handgerð framleiðla

An dyratilrauna Ekki gerðar tilraunir á dýrum við framleiðslu, hönnun eða prufun

Réttlátt Réttlátt eða siðferðilegt, það sem er á ensku kallað „Ethical“

inniheldur byflugnavax Býflugnavax notað við framleiðslu, að öðru leyti vegan

Sjalfbaert Sjálfbært

Endurnytanlegt Endurnýtanlegt

Nidurbrjotanlegt Brotnar niður í náttúrunni