Dreifið hármaskanum í þurrt hárið og látið bíða í að minnsta kosti 10 mínútur. Þvoið svo úr með sjampói og hárið verður mjúkt og okkar reynsla er sú að það verður líka fyllra.