Leiðbeiningar

Notist sem rakakrem, krem fyrir skegg, á húð eftir rakstur eða til að móta hár. Notið sparlega, kremið er mjög drjúgt. Hentar öllum húðgerðum.