Leiðbeiningar

Notkunarleiðbeiningar fyrir þvott: Bleytið í sápustykkingu og nuddið beint á rakan blettinn, beggja megin eða nuddið sápustykkinu í klút eða svamp sem þið nuddið í blettinn. Setjið svo í þvottavél og þvoið eins og venjulega. 

Notkunarleiðbeiningar fyrir gólfteppi: Bleytið í sápustykkinu og nuddið því í svamp eða tusku. Notið svampinn/tuskuna á blettinn og þerrið lauslega með þurrum klút eða tusku. Látið þorna.