Leiðbeiningar

Bleytið sápustykkið og freyðið í höndunum. Berið svo í blautt hárið, nuddið og skolið.

Leyfið sápunni að þorna milli þvotta og geymið hana ekki í bleytu.