Leiðbeiningar

Takið hæfilegt magn með fingrunum og mýkið í lófa eða með fingrum áður en það er borið á húðina eða í hárið. 

Kremið er mjög drjúgt svo byrjið á litlu magni og bætið frekar við.