Leiðbeiningar
Takið hæfilegt magn með fingrunum og mýkið í lófa eða með fingrum áður en það er borið á húðina.
Kremið er gott sem rakakrem í andlit og á sprungna húð eins og á varir, hæla, hendur og olnboga. Má einnig nota sem farðahreinsi.
Kremið er mjög drjúgt svo byrjið á litlu magni og bætið frekar við.