Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Abeego eru endurnýtanlegar umbúðir sem mótast af matnum sem hann er settur utan um.
Gott er að láta matarafganga kólna áður en Abeego er sett utan um þá.
Þvoið í köldu vatni með mildri umhverfisvænni sápu.
Látið örkina þorna eða strjúkið bleytuna mjúklega af.
Ekki geyma á heitum stað eða nálægt eldavél og slíku.
Má EKKI fara í uppþvottavél.
Þolir ekki örbylgjuofn né hita.
Dugir í eitt ár miðað við daglega notkun.
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.