Leiðbeiningar

Taktu á við eina baun af kremi úr krukkunni með spaðanum sem fylgir með eða með einum fingri. Settu á hreina húðina og nuddaðu varlega á svæðið undir höndunum. Það má líka nota kremið á fætur.

Best er að geyma kremið á köldum stað því það getur mýkst í hita. Ef að mýkist of mikið þá má einfaldlega setja kremið í ísskáp í smástund og þá verður það aftur eins og það á að vera.