Heildsala

Mena er með mikið úrval af vörum í heildsölu, hreinar, náttúrulegar og umhverfisvænar vörur fyrir húð, hár, og heimili. https://mandlan.is/
Hafið samband fyrir frekari upplýsingar, tölvupóstur: mandlan@mandlan.is eða í síma 787-0888.

Eftirfarandi vörumerki og vörur eru í heildsölu: (upptalningin er ekki tæmandi)
Hydrophil: Tannhirða eins og bambust tannburstar, tannkrem, tannkremstöflur og fleiri hreinlætisvörur fyrir tennur og líkama.
Zao Make-Up: Förðunarvörur úr náttúrulegum hráefnum, lífrænar, vegan og áfyllanlegar.
We Love The Planet: Náttúrulegir svitalyktareyðar í pappatúbu og áldós. Sólarvörn í pappatúbu.
Juliet Rose: Hársápustykki, hárnæringarstykki, hand- og líkamssápustykki og svitalyktareyðir.
Awake Organics: Svitalyktareyðir, andlitskrem, andlitshreinsir og skrúbbur, serum.
Organics By Sara: Andlitsolíur, hreinsar, andlitsvatn, serum, líkams og nuddolíur og fleira.
Peshtemal handklæði: Handofin tyrknesk handklæði sem margir kalla Yoga handklæði.
Ampora Aromatics ilmkjarnaolíur í miklu úrvali. Hárburstar, líkamsburstar, krem ofl.