Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11
Kolin hafa marga kosti þegar kemur að húðumhirðu. Þau draga í sig óhreinindi úr svitaholum húðarinnar og eru því afar drjúg í baráttunni við hormónabólur og fílapensla. Hvort sem um er að ræða andlitið eða allan líkamann, þessi sápa hreinsar vel. Hún þurrkar ekki húðina þar sem hún inniheldur kakósmjör og olíur sem gefa góðan raka. Sápustykkið er vegan.
Umbúðir: Endurvinnanlegur pappír.
Stærð: 65 gr.
Innihaldsefni:
Kókosolía, olífuolía, vistvæn pálmaolía og vottuð sem slík, laxerolía, vatn, glýserín, þrúgukjarnaolía, kakósmjör, koladuft, sítróna, piparmynta, fura, limonene, linalool, citral, geraniol, citronellol
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.