Living Naturally.

Hársápustykki með kókos

Hársápustykki sem hentar öllum hártegundum og er einnig góð sem líkamssápa. Sérstaklega þó nærandi fyrir þurrt hár og þurra og viðkvæma húð. Unnið úr lífrænni kókosmjólk.

Góð lausn fyrir þau sem vilja hreint hár og góðan ilm ásamt því að losna við alla plastbrúsana sem fylgja hárþvottum.

Helstu innihaldsefni

Lífræn kókosmjólk mjög hreinsandi ásamt því að gefa og viðhalda raka í húð.

Lífræn Avocado olía nærir þurrt og slitið hár.  Djúpnærir, styrkir og gefur hárinu ljóma. Inniheldur vítamín, amínósýrur og góða fitu sem nærir hársvörð og stuðlar þannig að heilbrigðum hárvexti.

Þyngd 90 gr.


HandgertVeganLifræntVistvaentNiðurbrjótanlegtÁn dýratilrauna