Verslunin okkar er í EKOhúsinu, Síðumúla 11

0

Karfan þín er tóm

Hydrophil

Tannbursti úr bambus, meðalmjúk hár, rauður

Bambus tannburstarnir frá Hydrophil eru ekki bara flottir heldur skilja þeir eftir mun minna plastfótspor en þessir hefðbundnu. Handfangið er úr hraðsprottnum, sjálfbærum bambus og hárin eru úr nylon. Endurvinnanleg efnin sem eru án BPA og 100% vegan gera það að verkum að samviskubitið er ekkert þegar skipta þarf um tannbursta.

Mjúk hárin á tannburstanum eru fullkomin til að hreinsa tennurnar vel en vernda góminn um leið. Þar sem hárin slitna við notkun er ráðlagt að skipta um tannbursta á þriggja mánaða fresti.

Umsagnir

Byggt á 1 review Skrifa umsögn