Tilboð!

Funky Soap Shop

Varasalvi - aloe vera & rósmarín

Nærandi og græðandi varasalvi eingöngu með náttúrulegum innihaldsefnum, m.a. aloe vera og hreinu kakó- og sheasmjöri. Með mildri myntu og rósmarínlykt.

15 grömm af varasalva í endurvinnanlegri áldós sem passar vel í töskuna.


Helstu innihaldsefni:

Aloe verahefur verið notað síðan í Egyptalandi til forna er vel þekkt fyrir græðandi og mýkjandi eiginleika sína og er notað bæði

Kakósmjör er talið hafa mýkjandi áhrif á húð og varir og er mikið notað bæði í matvöru og húðvörur.

Shea smjörhefur lengi notað í snyrtivörur. Það er unnið úr hnetum shea trjáa sem vaxa í Afríku. Shea smjör er mikið notað í snyrtivörur og er talið hafa ýmis konar jákvæð áhrif þó ekki hafi verið gerðar margar vísindalegar tilraunir á shea smjöri.Innihaldsefni:

Býflugnavax

Sheasmjör

Kakósmjör

Lárperuolía

Aloe vera gel

Rósmarín ilmkjarnaolía