Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Verslunin okkar er í Síðumúla 11 (Sambúðin)
Pottabursti úr beyki með stífum bursta úr náttúrulegum og vegan union trefjum (Tampico og Palmyra trefjar). Hentar á erfiða bletti, potta og pönnur.
Þýska burstagerðin Redecker var stofnuð 1935 og byggir á gamalli handverkshefð. Redecker er þekkt fyrir praktískar, fallegar og umhverfisvænar lausnir. Náttúruleg efni og sjálfbærni eru í fyrsta sæti við efnisvalið og gerviefni notuð í undantekningartilfellum.
Efni, framleiðsla og umbúðir
– Stærð: 6,5 sm í þvermál
– Efni: Ómeðhöndlað beyki og plöntutrefjahár (Union fibre)
– Engar umbúðir
– Framleitt í Þýskalandi
Vöruflokkar: 20% afsláttur, Eldhúsið, Græn þrif, Nýtt, Redecker, Uppþvottaburstar, Uppþvottur
Skráðu þig og fáðu sendan fróðleik og frábær tilboð.