Blettahreinsir

NAIKED - Blettahreinsir

Vegan, plastlaus og umhverfisvænn valkostur við hefðbundinn blettahreinsir.

Smá vatn og vegan blettasápan er allt sem þú þarft til að gæta hreinlætis, líka á ferðalögum. Með sameinuðum krafti matarsóda og sápuberki eiga jafnvel fastir og áberandi blettir ekki möguleika.

Notkun:
1. Fylgdu leiðbeiningunum fyrir textílinn.
2. Bleyttu blettinn eða textílinn.
3. Nuddaðu sápuna varlega inn, meðhöndlaðu með bursta eða klút ef þörf krefur (t.d. gott að nota gamlan tannbursta).
4. Leyfðu sápunni að virka í smá stund og skolaðu vel með vatni.
5. Hægt að setja svo í þvottavélina eins og vanalega.

Umsagnir

Byggt á 1 review Skrifa umsögn